Matur og drykkur

Þjóðlegur saltfiskur með rófustöppu, ferskri agúrku, kapers og þurrkuðu rúgbrauði.

Traditional Icelandic Bacalao with rutabaga mash, fresh cucumber, capers and dried rye bread.

Verð / Price: 3990 KR.


Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð, og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni. Leyfðu hefðinni að koma þér á óvart!

Við á MAT OG DRYKK sérhæfum okkur í klassískri íslenskri matargerð með nútímalegu ívafi. Við leggjum mikið uppúr því að leita uppi gamlar íslenskar uppskriftir í bókum og handritum sem við notum á nýstárlegan hátt. Allt á matseðlinum okkar er búið til á staðnum úr fyrsta flokks hráefni.

MATUR OG DRYKKUR er staðsettur í fyrrum saltfiskverksmiðju útá Granda. Húsið var byggt 1924 í hefðbundum byggingarstíl þess tíma og notað sem saltfiskverksmiðja allt undir lok sjötta áratugarins. Þessi bygging er nú varðveitt sem sögulegar minjar.


Matur og drykkur

Grandagarður 2, 101 Reykjavík

Opnunartími: Miðvikudaga – sunnudaga 17:00-23:00

Vefsíða

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Scroll to Top