
SALTFISKVIKA
Haldin var Saltfiskvika á Íslandi 4. september til 15. september 2019

FRÓÐLEIKUR UM SALTFISK
Skynrænir eiginleikar saltfisks, saga hefðir og menning tengd saltfiski, sem og verkunaraðferðir, mismunandi gerðir saltfisks og útvötnun

VINNUSTOFUR UM SALTFISK
Markmið vinnustofunnar var að gera saltfiski hærra undir höfði, kynnast eiginleikum saltfisks, sögu og menningu.

