Einsi kaldi


Saltfiskur, mascarpone-kartöflumús, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, jurtir, söl.

Salted cod, mascarpone mashed potatoes, dates, sun-dried tomatoes, herbs, dulse.

Verð / Price: 3750 KR.


Einar Björn Árnason er eigandi og yfirmatreiðslumeistari Einsa Kalda. Hann er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og hefur búið þar stærstan hluta ævi sinnar.  Einar rekur bæði veitingastað og veisluþjónustu undir nafni Einsa Kalda og er veitingastaðurinn staðsettur á Hótel Vestmannaeyjar en veisluþjónustan í Höllinni, stærsta veislu- og ráðstefnuhúsi Eyjamanna.

Einsi og hans kokkalið hafa mikla unun af sinni sérhæfingu sem er að töfra fram ljúffenga og framandi sjávarrétti sem Einsi er rómaður fyrir.  Hugmyndarflug Einsa nýtur sín til fulls þegar hann vinnur með ferskt, fjölbreytt og einstakt hráefni úr Eyjum og hafinu umhverfis þær.


Einsi kaldi

Vestmanneyjarbraut 28, 900 Vestmanneyjum

Opnunartími: 17:00 – 22:00

Vefsíða

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Scroll to Top