Veitingastaðir

Höfnin

Höfnin Hægeldaður saltfiskur með mjúkri kartöflu, sinnepi, sýrðum perlulauk og stökku rúgbrauði. Slow-cooked salted cod with potato puree, mustard, pickled pearl onion and crispy rye bread. Verð / Price: 3650 KR. Höfnin er fjölskyldurekinn veitingastaður sem Brynjar og Elsa settu upp árið 2010. Sérstaklega var hugað að því að viðhalda tíðaranda og „sál“ hússins sem …

Höfnin Read More »

Einsi Kaldi

Einsi kaldi Einar Björn Árnason er eigandi og yfirmatreiðslumeistari Einsa Kalda. Hann er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og hefur búið þar stærstan hluta ævi sinnar.  Einar rekur bæði veitingastað og veisluþjónustu undir nafni Einsa Kalda og er veitingastaðurinn staðsettur á Hótel Vestmannaeyjar en veisluþjónustan í Höllinni, stærsta veislu- og ráðstefnuhúsi Eyjamanna. Einsi og hans …

Einsi Kaldi Read More »

Bacalao Bar

Bacalao Bar Baccalá Bar er veitingastaður við höfnina á Hauganesi sem býður upp á úrvals fiskrétti, fiskisúpu, fisk og franskar og rétt dagsins sem er eftirlæti skipstjórans. Hið frábæra víkingaskip er einkenni staðarins og þar er dásamlegt að sitja með ís, kaffibolla eða ölkrús. Velkomin á Baccalá Bar. Bacalo Bar Hafnargata 6, hauganesi, 621 Dalvíkurbyggð …

Bacalao Bar Read More »

Scroll to Top