Báran

Báran Ofnbakaður saltfiskur með svörtu kínóa, bankabyggi, steinseljurótarkremi og söl- tómatsósu með íslenskri hvönn. Salt cod over parsnip pureé and barley, black quinoa on the side and sea grass, topped with tomato zucchini sauce. Verð / Price: 3700 KR. The dining room overlooks the harbour and fishing boats, outdoor seating is available weather permitting on the deck.

English

5th – 14th of September The objective of the Bacalao week in Iceland is to introduce the endless possibilities, the quality and the interesting history of salt-cured cod to Icelandic and foreign visitors. RESTAURANTS (PDF) Salt-curing of cod is an ancient storage method.  Today, salt-curing isnot merely a storage method, but a method of producing

Kaffivagninn

Kaffivagninn Pönnusteiktur saltfiskur með parmesan, basil, tómat og ætiþistlum. Fried salted cod with parmesan, basil, tomato and artichokes. Verð / Price: 2990 KR. Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 af Bjarna Kristjánssyni og stóð þá á Ellingsenplaninu sem er á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu, á þessum tíma var Kaffivagninn vörubíll með yfirbyggðum palli. Fram yfir stríðsárin

Krauma

Krauma Bakaður saltfiskur með kartöflugratíni, tómat-hvítlauks confit, ertu og koriandermús, parmaskinku og sætkartöfluflögum. Oven baked salted cod, potato gratin, tomato garlic confit, pea and coriander puree, parma ham and sweet potato flakes. Verð / Price: 3400 KR. Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma – náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt

Matur og drykkur

Matur og drykkur Þjóðlegur saltfiskur með rófustöppu, ferskri agúrku, kapers og þurrkuðu rúgbrauði. Traditional Icelandic Bacalao with rutabaga mash, fresh cucumber, capers and dried rye bread. Verð / Price: 3990 KR. Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð, og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni. Leyfðu hefðinni að koma þér á óvart!

Rub 23

Rub 23 Saltfiskur, brennt blómkálsmauk, pikklaður fennell, kartöflusmælki, djúpsteiktur kúrbítur. Salted cod, roasted cauliflower mash, pickled fennel, potato pops and deep fried zucchini. Verð / Price: 3900 KR. Rub23 var opnaður í júní 2008 við Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Í mars 2010 flutti staðurinn í stærra og hentugra húsnæði við Kaupvangsstræti 6. Rub23 hefur að markmiði að

Von Mathús

Von Mathús Saltfiskur, pólenta, rófur, græn epli, grænkál, brúnt smjör. Salted cod, polenta, rutabaga, green apple, kale, brown butter. Verð / Price: 2190 KR. Hugmyndina að því að opna VON má helst rekja til brennandi áhuga og ástríðu þeirra Einars Hjaltasonar og Kristjönu Þuru Bergþórsdóttur á matargerð og rekstri veitingarhúsa, en staðsetningin, og eftirspurnin eftir

Satt (Icelandair Hotel Natura)

Satt (Icelandair Hotel Natura) Ofnbakaður saltfiskur með ólífutapenade, tómat  og bakaðri kartöflumús. Oven baked salted cod with olive tapenade, tomato and roasted mashed potatoes. Verð / Price: 2900 KR. Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt. Við matreiðum fyrir þig frá grunni af alúð og innlifun úr besta mögulega hráefni og við kunnum

Tapasbarinn

Tapasbarinn Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto. Fried salted cod with sweet potato puree and herb pesto. Verð / Price: 1950 KR. Spánverjar búa að ríkri tapas-hefð sem endurspeglar hinn spænska lífstíl. Að borða Tapas er að borða frjáls frá reglum og stundaskrám. Tapas er fyrir þá sem vilja njóta lífsins og eiga notalegar

Salthúsið

Salthúsið Saltfiskur með sellerýrótarmús, léttsteiktum lauk, tómat, ólífum og papriku. Salted cod with celery root puree, sauteed onions, tomatoes, olives and peppers. Verð / Price: 4300 KR. Salthúsið er hlýlegur veitingastaður í Grindavík með ferskan fisk, lamb, úrval annarra girnilegra rétta fyrir alla. Salthúsið er einstakt bjálkahús í aðeins 35 mínútna akstri frá Reykjavík og